• Um verkstæðið

  AMJ.is hefur nú opnað bifhjólaverkstæði þar sem áhersla er lögð á viðgerðir á japönskum mótorhjólum.

  Hjá AMJ.is starfar sérmenntaður bifhjólavirki, Atli Már, sem hefur yfir 25 ára reynslu í viðgerðum og viðhaldi mótorhjóla.
   
  Atli Már lærði fagið hjá Motorcycle Mechanics Institute í Bandaríkjunum og útskrifaðist sem "Basic & Advanced Motorcycle Technician" í Maí 1992. 

  Við bjóðum upp á allar almennar viðgerðir á mótorhjólaverkstæði okkar og sérhæfum okkur í Suzuki, Honda, Yamaha og Kawasaki.  En að sjálfsögðu getum við gert við allar tegundir bifhjóla.

  Kíktu við, hringdu í okkur eða sendu okkur email til að fá nánari upplýsingar eða til að panta tíma.

  AMJ.is
  Sími 698-6604
  info@amj.is

  Hafnagata 16, 233 Hafnir Reykjanesbæ