• Þá hefur vefverslunin AMJ.is opnað formlega.

    Við erum á fullu þessa dagana að setja inn vörur, og munum í fyrstu atrennu koma inn eins mörgum bremsuslöngum og við getum.

    Það er von okkar að sem flestir versli sér alvöru bremsu og kúplingsslöngur  ;)

    Það eru þau Atli og Ásta sem eiga veg og vanda að þessari verslun, og að sjálfsögðu má ekki gleyma því að vefverslunin keyrir á netverslanakerfi Xodus ehf. 


  1. LEXUS