• Um AMJ

    AMJ.is er bifhjólaverkstæði sem var stofnað af Atla Má Jóhannssyni.

    Það er stefna okkar að bjóða upp á ýmsar vörur, þó aðallega tengdum mótorhjólum til að byrja með og byrjum við á að bjóða sérsmíðaðar HEL Performance vírofnar bremsu og kúplingsslöngur í mótorhjól og vélsleða.

    Við smíðum allar slöngur sjálf, í tækjum sem eru viðurkennd af HEL Performance, sem er leiðandi fyrirtæki á sviði bremsuslanga.

    Atli Már er bihjólavirki, frá Motorcycle Mechanics Institute í Orlando Florida þar sem hann stundaði nám í Basic og Advanced Motorcycle Technology.